Gleðilegt ár! Drottinn veiti okkur öllum ríka blessun gegnum árið 2021.
Fyrsta sunnudagsmessa nýársins verður á Rás 1 kl.11:00.
Séra Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari og predikar. Organisti og stjórnandi: Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur. Barrokkhópur Breiðholtskirkju: Hildigunnur Halldórsdóttir: fiðla. Diljá Sigursveinsdóttir: fiðla. Margrét Hjaltested: víóla. Sigurður Halldórsson: selló. Örn Magnússon: kammerorgel.