Nú er hægt að horfa á guðsþjónustu Breiðholtskirkju á 4. sunnudegi í aðventu.

Sr. Magnús Björn Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Sönghópurinn í Breiðholtskirkju syngur og Örn Magnússon, orgaisti, spíar á halmóníum og orgel.

Horfa á guðsþjónustu á 4. sunnudegi í aðventu hér.