Nú er hægt að njóta fjölskyldustundar í Breiðholtskirkju á 3. sunnudegi í aðventu saman hér.
Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, leiðir stundina ásamt Steinunni Leifsdóttur, umsjónarkonu sunnudagsskóla.
Sönghópurinn í Breiðholtskirkju og sunnudagsskólabörn syngja jólalög.
Örn Magnússon, organisti, spílar á píanó.
