Barnastarf fellur niður miðvikudaginn 2.12. og sunnudagaskólinn 6. desember fellur einnig niður.

Streymt verður frá guðsþjónustu kl. 11. Hér á heimasíðunni og á Facebook/Tjaldkirkjan

Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur. Örn Magnússon organisti leikur undir söng Bergþóru Lindu Ægisdóttur, mezzosópran. Sönghópur Breiðholtskirkju syngur og kveikir á öðru aðventukertinu.

Streymt verður frá guðsþjónustu Alþjóðlega safnaðarins á Facebook/Breiðholtskirkja. Prestur sr. Toshiki Toma.