Nú er hægt að horfa á Guðsþjónustu Breiðholtskirkju þann 29. nóvember, 1. sunnudag í aðventu.

Sr. Magnús Björn Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Sönghópurinn Breiðholtskirkju kveikir á kerti aðventukrans.
Bergþóra Linda Ægisdóttir, mezzosópran, syngur fallega og Örn Magnússon spílar á harmóníum.

Horfa á guðsþjónustu Breiðholtskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu hér.