Sunnudaginn 29. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu, kl. 11 verður sunnudagaskóli. Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, og Steinunn Leifsdóttir sjá um hann.

Streymi kl. 11 frá guðsþjónustu Breiðholtssafnaðar á www.breidholtskirkja.is og á: Breiðholtskirkja | Facebook
Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Örn Magnússon. Sjö stúlkur syngja og kveikja á aðventukransinum. Einsöngur Bergþóra Linda Ægisdóttir.

International congregation will have zoom-gatheting at 14:00.