Sunnudagaskólinn má fara af stað á ný. Hann verður kl. 11 í Breiðholtskirkju 22. nóvember. Steinunn Þorbergsdóttir djákni og Steinunn Leifsdóttir sjá um hann.

Kl. 11 verður guðsþjónustu streymt á www.breidholtskirkja.is og á Facebook: Breiðholtskirkja. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson. Örn Magnússon organisti leikur á harmoníum. Söngvari er Júlía Traustadóttir sópran.