Hægt að horfa á sunnudags guðsþjónusta í Breiðholtskirkju hér á netinu.
Sr. Magnús Björn Björnsson, prestur, flytur prédikun og þjónar fyrir altari.
Örn Magnússon spílar á  harmóníum og Hildigunnur Einarsson, mezzósópran, syngur.

Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju 25. október sunnudaginn: Hér.

Þó að við séum ekki saman í kirkjunni í dag, erum við alltaf í faðmi Heilaga andans.  Drottinn gefi okkur öllum blessunarríka viku.