Streymt verður frá páskaguðsþjónustu kl. 11 á páskadag. Guðsþjónustan verður aðgengileg á heimasíðunni í framhaldinu. Sr. Magnús Björn Björnsson, prestur Breiðholtssóknar og sr.  Sighvatur Karlsson, héraðsprestur, þjóna fyrir altari. Örn Magnússon, organisti, leikur á orgel og Júlía Traustadóttir syngur einsöng. Meðhjálpari er Halldór Konráðsson.

Nú er hægt að hlusta á páskaguðsþjónustuna hér.