Vegna samkomubanns í þjóðfélaginu munu fermingar færast fram í ágúst. Tvær fermingar verða 23. og 30. ágúst kl. 14. Þær verða í Fella- og Hólakirkju vegna viðgerða á Breiðholtskirkju.