Sóknarnefnd og prestur Breiðholtskirkju munu ræða saman á sunnudag um framhald kyrrðarstunda og hvernig starfsemi verður háttað í Breiðholtskirkju næstu vikur vegna samkomubanns yfirvalda.