Messa kl. 11. Gídeonmenn koma í heimsókn. Sigurbjörn Þorkelsson stígur í stólinn og prédikar. Prestur sr. Sighvatur Karlsson, héraðsprestur. Organistinn Örn Magnússon leiðir safnaðarsöng ásamt félögum úr Kór Breiðholtskirkju. Messuhópur 1.Sunnudagaskólinn á sama tíma undir stjórn Steinunnar Þorbergsdóttur, djákna og Steinunnar Leifsdóttur.

Guðsþjónusta Alþjóðlega safnaðarins kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma.

14:00, Worhip & Prayer Service of the International Congregation in the Breiðholts-church.
Sundayschool for children at the same time. Pastor Toshiki Toma, deacon Steina Þorbergsdóttir.