Á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sönghópur 6-9 ára barna kemur fram undir stjórn Bjargar Pétursdóttur við undirleik Arnar Magnússonar organista. Einleikur á flautu og gítar. Fermingarbörn taka þátt ásamt Steinunni Þorbergsdóttur djákna, Steinunni Leifsdóttur og sr. Magnúsi Birni Björnssyni.

Alþjóðlegi söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma. Barnastarf í höndum Steinunnar Þorbergsdóttur djákna á sama tíma.

The International Congregation in Breiðholts-Church, service at 2 PM. Pastor Toshiki Toma. Childrens work in care of Steinunn Þorbrergsdóttir deacon.