Á foreldramorgni fimmtudaginn 6. febrúar kl. 10 mun hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslunni koma og fræða okkur um mataræði ungbarna. Verið hjartanlega velkomin í hlýlegt samfélag.

Kær kveðja, Emilía Guðrún Svavarsdótti