Á foreldramorgni á fimmtudaginn mun Hrönn Guðjónsdóttir, ungbarnanuddari, heimsækja okkur. Hafið með ykkur mjúkt handklæði eða teppi.
Kaffi, meðlæti og gott samfélag. Kær kveðja, Emilía Guðrún Svavarsdóttir.