Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Steinunn Leifsdóttir og sr. Sighvatur Karlsson, héraðsprestur leiða stundina.

Tómasarmessa kl. 20. Þema hennar er: Saman við borðið. Fjöldi fólks sameinast í þjónustu í Tómasarmessum. Fjölbreytt tónlist og fyrirbænir.