Jólatrésfagnaður sunnudagaskólans í Breiðholtssókn og Alþjóðlega söfnuðinum, sunnudaginn 15. desember kl. 11. Gengið í kringum jólatréð. Jólasagan, jólasveinar og góðgæti. Umsjón sr. Magnús Björn Björnsson, Örn Magnússon, organisti, Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, Steinunn Leifsdóttir og sr. Toshiki Toma, prestur innflytjenda.

The Christmas Tree – Family amusements for the International Congregations and the Local Congregation in Breiðholtskirkja. We sing Christmas Carols around the Christmas Tree and Santa Claus visits.

Worship & prayer service of the International congregation 14:00. Pastor Toshiki Toma, Organist Örn Magnússon.
Sunday school for children will merge to Cristmas tree event from 11am this time.