Aðventutónleikar Kórs Breiðholtskirkju verða laugardaginn 7. desember kl. 20 í Breiðholtskirkju. Kórinn syngur bæði klassísk aðventu og jólalög, en einnig lög um jólasveina í útsetningu kórstjórans Arnar Magnússonar, organista. Undirleikari Guðný Einarsdóttir, organisti. Tónleikarnir eru ómissandi undirbúningur jólanna. Allir eru velkomnir. Enginn aðgangseyrir.