Sunnudagaskólinn hefst uppi í kirkju kl. 11 á sunnudaginn. Síðan fara börnin niður með Steinunni Leifsdóttur. Í messunni þjónar sr. Sighvatur Karlsson, héraðsprestur.  Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Messuhópur fjögur þjónar. Léttur hádegisverður eftir messu.
Kl. 14 er ensk bænastund. Prestur sr. Toshiki Toma.