Sunnudagaskólinn hefst 1. september kl. 11 með fjölskylduguðsþjónustu. Steinunn Þorbergsdóttir og Steinunn Leifsdóttir eru leiðtogar og kennarar eins og undanfarin ár. Sr. Magnús Björn Björnsson, sóknarprestur, og Örn Magnússon, organisti, eru þeim til halds og trausts.

Alþjóðlegi söfnuðurinn. Bæna og lofgjörðarstund kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma. ICB prayer and worship service at 14:00. Pastor rev. Toshiki Toma.

Fundir um fermingarfræðslu kl. 12:30 og 13:30.