Kyrrðarstund Breiðholtskirkju verður haldin miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00. Sr. Magnús Björn Björnsson, sóknarprestur, þjónar. Jóhanna Finnborg Magnúsdóttir og Gunnar Guðjónsson syngja og leika sálma og tónlist. Hádegisverður eftir stundina. Allir velkomnir.