Kyrrðarstund Breiðholtskirkju verður haldin miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar og spílar á saxófón. Hádegisverður eftir stundina.
Allir velkomnir.