Messa kl. 11 á almennum bænadegi. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar. Messuþjónar lesa og þjóna.