Helgihald í Breiðholtskirkju í kyrruviku og páskadag.

Skírdagur kl. 17.
Ákall um frið. Tónleikar til stuðnings við fólk á flótta. Kór Breiðholtskirkju undir stjórn Arnar Magnússonar flytur tvö ný áhrifarík tónverk. Aðgangur ókeypis.

Skírdagur kl. 20.
Minning síðustu kvöldmáltíðar Krists. Prestur sr. Magnús Björn Björnss0n. Organisti Örn Magnússon. Forsöngvari Marta Halldórsdóttir

Föstudagurinn langi kl. 11.
Föstuguðsþjónusta. Píslarsagan lesin. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista.

Páskadagur kl. 08.
Páskamessa. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Morgunkaffi í safnaðarsal. Kirkjugestir hvattir til að koma með meðlæti á borðið.

Páskadagur kl. 14.
Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju. Prestur sr. Toshiki Toma. Organisti Örn Magnússon.