2. desember – 1. sd. í aðventu
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11
– Fyrsta kertið á aðventukransinum tendrað
– „Betlehemsfjárhús” barnanna afhjúpað
Bæna- og lofgjörðarstund á ensku kl. 14
– Prestur sr. Toshiki Toma
Aðventusamkoma kl. 20
– Steinunn Leifsdóttir, æskulýðsleiðtogi og sóknarnefndarkona, flytur hugleiðingu.
– Kór Breiðholtskirkju undir stjórn Arnar Magnússonar, organista, flytur aðventu- og jólatónlist

– Fermingarbörn flytja hugleiðingar um aðventusunnudagana

– Heitt súkkulaði og smákökur á eftir