Hallgrímsmessa verður sunnudaginn 7. október kl. 11. Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, fyrrum biskup á Hólum, prédikar. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Sungið er messutón úr Graduale frá Hólum og inn í það fléttaðir sálmar eftir sr. Hallgrím Pétursson og sr. Sigurbjörn Einarsson. Forsöngvarar eru úr röðöum kórfélaga.
Kl. 11 er sunnudagaskólinn í umsjá Steinunnar Þorbergsdóttur og Steinunnar Leifsdóttur.
Ensk lofgjörðarstund kl. 14. Sr. Magnús Björn Björnsson, þjónar.