Sunnudaginn 27. maí er þrenningarhátíð. Messa kl. 11. Séra Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Félagar úr Söngsveitinni Ægisif syngja undir stjórn Arnar Magnússonar organista.

Eftir messu er létt hressing.

Kl. 12:30 er aðalsafnaðarfundur í safnaðarsal kirkjunnar. Venjuleg aðalfundastörf.