Safnaðarferð Breiðholtskirkju. Farið kl. 09:30 og ekið á Hvolsvöll. Þar verður Breiðabólstaðarkirkja heimsótt, Eldfjallastetrið skoðað og snæddur góður hádegisverður. Heimkoma milli 17 og 18.
Seekers bænastund í kirkjunni kl. 14. Prestur sr. Toshiki Toma.
Kaffisala Fáskrúðsfirðingafélagsins kl. 14 í Safnðarsal Breiðholtskirkju.