Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar er fyrsta sunnudag í mars ár hvert. Fjölskylduguðsþjónusta verður kl. 11. Steinunn Þorbergsdóttur og Steinunn Leifsdóttir halda utan um stundina ásamt sr. Sigurjóni Árna Eyjólfssyni. Organisti er Örn Magnússon. Barn verður borið til sírnar.

Kl. 14 er ensk bænastund. Prestur sr. Toshiki Toma. Örn Magnússon organisti spilar.