Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Maður er manns gaman kl. 13:15. Sr. Svavar Stefánsson kemur í heimsókn og spjallar um það hvaða mynd Biblían gefur okkur af því að eldast. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Kirkjukrakkastarfið  og TTT fellur niður vegna öskudagsins.