Allt helgihald í kirkjunni fellur niður í dag vegna ófærðar.

Tómasarmessan sem vera átti í kvöld fellur því niður, en hugsanlega verður hún n.k. sunnudag 5. mars