Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundin. Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar.
Vetur kvaddur. Sameiginleg hátíð félagsstarfs safnaðanna í Breiðholti kl. 14. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá, þar sem slegið er á létta strengi og maður er manns gaman. Kaffi og með því í safnaðarheiminu á eftir. Allir velkomnir.
Kirkjukrakkastarfið kl. 16. Öll 6-9 ára börn velkomin!
TTT starfið fyrir 10-12 ára börn fellur hinss vegar inn í hátíðina Vetur kvaddur kl. 14.