Ekki verða sunnudagsmessur í kirkjunni í júlí og byrjun ágúst vegna viðgerða á þaki kirkjunnar. Messur hefjast væntanlega að nýju um miðjan ágúst og verða þær auglýstar nánar síðar. Kyrrðarstundir verða hinsvegar alla miðvikudaga í sumar kl. 12 á hádegi.

Einnig bendum við á kvöldguðsþjónustur í Seljakirkju öll sunnudagskvöld kl. 20.