Messa kl. 11.  Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Örn Magnússon leikur á orgelið og kór kirkjunnar leiðir sönginn.  Messuhópur tekur virkan þátt. Eftir messu er boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu.  Allir hjartanlega velkomnir!