Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar ásamt Steinu og Steinunni. Organisti er Örn Magnússon. Söngur, gleð og gaman. Biblíusaga og allir fá límmiða. Ávextir og djús á eftir.

Tómasarmessa kl. 20.  „Er fyrirgefning raunhæf“ er yfirskrift messunnar. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt sönghópi Í lok messunnar er boðið uppá te og molasopa. Verið hjartanlega velkomin.