Sunnudagaskóli kl. 11. Biblíusaga, söngur, brúður og börnin fá límmiða á nýja bænaplakatið. Steinunn og Steina sjá um stundina. Veitingar í safnaðarheimilinu eftir að messunni lýkur.

Messa kl. 11  þar sem sr. Bryndís Malla Elídóttir kveður söfnuðinn. Sr. Bryndís Malla prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Gísla Jónassyni.  Örn Magnússon leikur á orgelið og kór kirkjunnar leiðir sönginn.  Messuhópur tekur virkan þátt.  Veitingar í safnaðarheimilinu að messu lokinni.  Allir hjartanlega velkomnir!