Miðvikudaginn 7. janúar hefst starf kirkjukrakka og TTT að nýju eftir það hlé sem varð um jól og áramót.

Kirkjukrakkarnir er fyrir öll 6-9 ára börn og eru samverur þeirra alla miðvikudag kl. 16-17.  Boðið er upp á fylgd frá Bakkaseli og í kirkjuna.

TTT er fyrir alla krakka á aldrinu 10 til 12 ára.  Samverur þeirra eru alla miðvikudaga kl. 17:30-18:30. 

Nánari upplýsingar má fá í kirkjunni í síma 587 1500.