Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18, sr. Gísli Jónasson þjónar, Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur einsöng, kirkjukórinn syngur.
Jóladagur: Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 14, sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar, kirkjukórinn leiðir söng.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukrakkarnir úr 6-9 ára starfinu syngja jólalög og börn úr tíu til tólf ára starfinu flytja helgileik, einnig verður skoðað verður í fjársjóðskistuna og sungin skemmtileg jólalög.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18, sr. Gísli Jónasson þjónar og kirkjukórinn syngur.
Nýársdagur: Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 14, sr. Gísli Jónasson þjónar og kirkjukórinn leiðir söng.
Organisti í öllum athöfnum er Örn Magnússon.
Guð gefi gleðileg jóla og blessunarríkt ár.