Á morgun kemur Guðrún hjúkrunarfræðingur frá ungbarnaeftirlitinu í heimsókn á foreldramorguninn.  Hún mun ræða um svefnvenjur barna, vöxt og þroska.  Emilía verður með heitt á könnunni.  Allir velkomnir!