Sunnudagaskóli kl. 11, Bibliusaga, bænir, söngur og gleði.  Límmiði og mynd til þess að lita og ávaxtahressing í lokin.

Messa kl. 11.  Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar.  Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags prédikar auk þess að vera með kynningu á félaginu og Biblíusýningu í safnaðarheimilinu eftir messu.  Örn Magnússon er organisti og kór kirkjunnar syngur.  Messuhópur tekur virkan þátt og býður upp á kaffi og meðlæti að messu lokinnni.

Njótum sunnudagsins og fjölmennum í kirkju!