Kirkjukrakkarnir hittast í dag, miðvikudaginn 17. september, kl. 16-17. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára. Þau börn sem koma frá Bakkaseli fá fylgd í kirkjuna.
TTT er hress hópur tíu til tólf ára krakka sem hittast alla miðvikudaga kl. 17:30 til 18:30. Dagskrá haustsins er lifandi og skemmtileg og getur hópurinn komið með óskir og tillögur.
Umsjón með starfinu hefur Kristný Rós Gústafsdóttir djákni.