Laugardaginn 6. september kl. 10-13 verður fyrsta fræðslusamvera fermingarbarna vetrarins.  Þau sem eiga eftir að skrá sig geta haft samband við presta kirkjunnar eða gengið frá skráningu á laugardaginn.  Fræðslutímarnir verða síðan í vetur á þriðjudögum kl. 14:30 og 15:45.