Messa kl. 11, sr. Gísli Jónasson prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Örn Magnússon og félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng.  Barn borið til skírnar.  Að messu lokinni verður boðið upp á molasopa í safnaðarheimilinu.