Alla miðvikudaga í sumar verða kyrrðarstundir kl. 12 og hádegishressing í safnaðarheimilinu eftir stundina.  Prestar kirkjunnar taka á móti fyrirbænarefnum í síma 587 1500 eða í kyrrðarstundunum.