Hátíðarmessa kl. 11.  Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir og organisti Örn Magnússon.  Kór Breiðholtskirkju syngur og messuhópur tekur virkan þátt.  Hvítasunnan er þriðja stórhátíð kirkjunnar, hátíð heilags anda, þegar þess er minnst sem sagt er frá í öðrum kafla Postulasögunnar.  Boðið verður upp á kirkjukaffi að messu lokinni.

Jesús segir:  Sá sem elskar mig varðveitir mitt orð og faðir minn mun elska hann.