Nú er sunnudagaskólinn og kirkjukrakkastarfið komið í sumarfrí og viljum við þakka öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt í starfinu í vetur.  Barnastarf kirkjunnar hefst aftur í byrjun september.

Gleðilegt sumar!