Ekki missa af einstökum tónleikum á listahátíðinn Djúp og breið!
Spilmenn Ríkínís verða með tónleika í Breiðholtskirkju þriðjudagskvöldið 1. apríl kl. 20. Flutt verður íslensk miðalda- og endurreisnartónlist við undirleik fornra hljóðfæra. Aðgangseyrir er 2000 kr.