Sunnudagaskóli kl. 11.  Steinunn Leifsdóttir sér um stundina.  Biblíusaga, bænir og hreyfinsöngvar fyrir yngstu börnin.  Allir fá límmiða og fallega mynd til að lita í lokin ásamt djúshressingu.

Messa kl. 11.  Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar ásamt messuhóp.  Örn Magnússon er organisti og félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng.  Molasopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni.