Í dag öskudag verður ekki samvera kirkjukrakkanna eins og venja er á miðvikudögum.  Í næstu viku 12. mars verður skemmtileg samvera með leikjum, hressingu, Biblíusögu, söng og gleði.