Minnum á undirbúningsfund fyrir fermingarnar með foreldrum og fermingarbörnum í kvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu.